Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna fellur niður

Fjáröflunarkvöld Kristniboðsfélags kvenna sem halda átti miðvikudagskvöldið 7. október fellur niður vegna hertra samkomutakmarkanna. Boðið verður upp á bænastund í salnum kl. 20.

Haustmótið sem halda átti næstu helgi Vatnaskógi fellur einnig niður af sömu ástæðu.