Fjáröflunarsamkoma 29. mars

Kristniboðsfélag kvenna stendur fyrir fjáröflunarsamkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudagskvöldið 29. mars kl 20. Ljósbrot, kór KFUM syngur undir stjórn Keith Reed og Bjarni Gíslason hefur hugleiðingu. Happdrætti og kaffihlaðborð til styrktar kristniboðsstarfinu.

Allir hjartanlega velkomnir!