Ferðasaga frá Landinu helga

Hjónin Anna Magnúsdóttir og Guðmundur Jóhannsson fóru ásamt hópi fólks til Ísraels í vor. Þau ætla að segja frá ferðinni í máli og myndum á samkomu í Kristniboðssalnum annað kvöld, miðvikudaginn 6. september kl. 20. Guðmundur hefur einnig hugleiðingu.

Allir hjartanlega velkomnir