Nettónleikar og fjáröflun 1. maí

Sú áratugalanga hefð Kristniboðsfélags kvenna að halda kaffisölu til fjáröflunar fyrir starfið varð því miður að víkja í ár vegna samkomubanns. Þess í stað voru haldnir heimilislegir tónleikar í Kristniboðssalnum sem streymt var beint af fésbókarsíðu Kristniboðssambandsins. Á meðan tónleikunum … Continued

30 daga bænaátak hefst í dag

posted in: Fréttir, Sat 7 | 0

Kristið fólk víða um heim sameinast frá og með deginum í dag í bæn fyrir múslimum en Ramadan, föstumánuður múslima, hefst einmitt núna, 24. apríl og er að þessu sinni á gleðitíma kristinna manna, milli páska og hvítasunnu, þegar við … Continued