Úr holu í höll – samkoma 14. ágúst

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudagssamkomur hófust aftur í síðustu viku eftir sumarfrí og verða áfram kl. 20 í Kristniboðssalnum. Í kvöld talar Kjartan Jónsson kristniboði, prestur og mannfræðingur um Abraham. Kaffi og kruðerí eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir!

Samkoma í kvöld, 7. ágúst

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudagssamkomur í Kristniboðssalnum hefjast aftur eftir sumarfrí þann 7. ágúst. Samkoman í kvöld hefst venju samkvæmt kl. 20 og mun Haraldur Jóhannsson tala um trúargöngu Abrahams. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir.

Nýr framkævæmdastjóri á nýju ári

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Þar sem núverandi framkvæmdastjóri SÍK, Ragnar Gunnarsson, lætur af störfum á næsta ári hefur stjórnin ásamt honum og Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur verkefnastjóra innanlandsstarfs rætt um eftirmanni hans um nokkurra vikna skeið. Niðurstaðan var að leita til Sigríðar Schram sem hefur … Continued

Samkoma miðvikudaginn 26. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samkoma verður í Kristniboðssalnum í kvöld, 26. júní, kl. 20. Áhersla verður á bænina, fyrirbænarefni og að biðja saman fyrir þeim. Hugleiðingu hefur Einar S. Arason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Engar samkomur verða í júlí … Continued