Fræðslukvöld í kristniboðsviku 11. mars
Í kvöld, fimmtudaginn 11. mars, verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum kl. 20 Hin ofsótta kirkja, faraldursáhrif, tækniframfarir og framtíðin:Er trúfrelsið í hættu? Áskoranir sem blasa við, nær og fjær Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK fjallar m efnið. Fræðslunni verður streymt beint á … Continued