Kristniboðsmót á Löngumýri í Skagafirði 16.- 18. júlí 2021

Árlegt kristniboðsmót verður haldið á Löngumýri í Skagafirði helgina 16. – 18. júlí. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði, iblíulestur, vitnisburðarstund, kristniboðssamkoma og guðsþjónusta í Miklabæjarkirkju svo eitthvað sé nefnt. Nánari dagskrá mun birtast hér von bráðar. Á milli samverustunda er … Continued

Lofgjörðarsamkoma í Kristniboðssalnum 19. maí

Annað kvöld, miðvikudaginn 19. maí verður lofgjörðarsamkoma í Kristniboðssalnum. Sigríður Schram hefur hugleiðingu um þolgæði, við fáum fréttir af kristniboðsakrinum og hópur tónlistarfólks leiðir lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir! Samkomunni verður einnig streymt beint af facebook síðu Kristniboðssambandsins