Samkoma 6. mars

Kjartan Jónsson prestur og kristniboði er tiltölulega nýkominn frá Keníu þar sem hann m.a. var við kennslu. Hann mun segja frá ferðinni á samkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudagskvöldið 6. mars kl. 20. hann mun einnig hafa hugleiðingu. Á samkomunni verða einnig … Continued