Skrifstofan lokuð 18. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Skirfstofa SÍK verður lokuð vegna sumarfría o. fl. föstudaginn 18. júní. Þó verður svarað í símann , sem verður áframsendur, eftir bestu getu. Síminn er 533 4900. Basarinn verður opinn að venju og síminn þar er 562 6700.

Sumarmót að Löngumýri 16.-18. júlí

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Dagskrá mótsins og helstu upplýsingar eru hér að neðan. Við hvetjum fólk til að skrá sig snemma vilji það gistingu innanhúss en einnig eru tjaldsstæði í boði. Föstudagur  21:00 Upphafssamvera. Hugvekja: Katrín Ásgrímsdóttir skógræktarbóndi   Laugardagur  10:00 Biblíulestur: Séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur  … Continued