Vilt þú leggja hönd á plóg?

Kristniboðssambandið hefur undanfarin átta ár boðið upp á ókeypis íslenskukennslu fyrir útlendinga í Kristniboðssalnum. Það eru starfsmenn SÍK sem leiða og skipuleggja kennsluna en án sjálfboðaliða gætum við ekki sinnt öllum þeim fjölda fólks sem leitar til okkar. Kennslan hefst … Continued