Samkoma 30. október 2024

Yfirskrift næstu miðvikudagssamkomu í Kristniboðssalnum er: Inn til hvíldar Guðs. Ræðumaður verður Ólafur Jóhannsson sem talar út frá 3. og 4. kafla Hebreabréfsins Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí Allir hjartanlega velkomnir

Fræðslukvöld 16. október

posted in: Óflokkað | 0

Miðvikudaginn 16. október verður fræðslukvöld í Kristniboðssalnum í stað hefðbundinnar samkomu. Hefst stundin kl. 20. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SÍK heldur áfram umfjöllun sinni um Korintubréfin og hvaða erindi þau eiga til okkar á 21. öld. Hvað segja Korintubréfin um spádómsgjöfnina, … Continued

Haustmót í Vatnaskógi

posted in: Óflokkað | 0

Árlegt Vatnaskógarmót sem Íslenska Kristskirkjan, Salt kristið samfélag og Kristniboðssambandið halda í sameiningu verður að þessu sinni helgina 11.- 13. október. Mótið er hugsað fyrir alla fjölskylduna og verður boðið upp á sérstaka dagskrá fyrir börnin Þátttakendur sem ætla að … Continued