Gjöf frá Hallgrímskirkju
Sunnudaginn, 24. janúar afhenti Aðalheiður Valgeirsdóttir, varaformaður sóknarnefndar Hallgrímskirkju fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar og Kristniboðssambandsins fjármuni sem safnast hafa í messusamskotum kirkjunnar árið 2015. Í ávarpi sínu sagði Aðalheiður m.a.: „Það var skömmu eftir síðustu aldamót að tekin var upp sá … Continued