Skírn í kirkjunni í Japan

posted in: Fréttir | 0

Katsuko og Leifur Sigurðsson, kristniboðar í Japan, hafa sent okkur nokkra pisla undanfarið. Þau búa á Rokkóeyju í Kobe í Vestur-Japan og starfa þar í lútersku kirkjunni. Í júlí voru eldri hjón sem kallast Kigima skírð. Hjónin hafa í þó … Continued

Obon í Japan

posted in: Fréttir | 0

Í ágúst halda Japanir upp á Obon. Hátíðin á rætur að rekja í búddisma og er haldin til að heiðra anda forfeðranna. Þessi siður hefur verið haldinn í meira en 500 ár í Japan. Obon stendur yfir frá 13. til … Continued

Unglingastarf í Japan

posted in: Fréttir | 0

Leifur Sigurðsson kristniboði í Japan skrifar: Unglingastarfið í kirkjunni hefur gengið vel í ár. Hópurinn kallast TEENS og hittist í kikjunni á föstudagskvöldum. Um 8 ungmenni hafa að jafnaði komið – helmingur þeirra eru framhaldsskólanemar og helmingur eru háskólanemar. Þrátt … Continued

Sumar í Japan

posted in: Fréttir | 0

Katsuko og Leifur Sigurðsson, kristniboðar SÍK í Japan, hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Af þeim er allt gott að frétta og krakkarnir komnir í sumarfrí, síðasi skóladagurinn var 24. júlí. Fjölskyldan verður í sumarfríi fram yfir miðjan ágúst. Leifur skrifar: … Continued

Ofsóknir í Íran

posted in: Fréttir | 0

Írönsk yfirvöld virðast ákveðin í að útrýma kristinni kirkju í landinu. Þau hafa lokað kirkjum, bannað Biblíuna á persnesku, bannað boðun fagnaðarerindisins, fangelsað prédikara og presta og tekið af lífi kikjuleiðtoga. En þrátt fyrir þetta vex kirkjan. Fyrir byltinguna árið … Continued