Góður aðalfundur að baki

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundur SÍK var haldinn miðvikudaginn 4. maí. 35 manns sóttu fundinn þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf, skýrslur stjórnar og aðildarfélaga voru fluttar og ársreikningar kynntir. Starfsáætlun og fjárhagsáætlun voru sömuleiðis kynntar, stjórn kosin sem og skoðunarmenn. Engin breyting varð … Continued