Fjáröflunarsamkoma 29. mars

Kristniboðsfélag kvenna stendur fyrir fjáröflunarsamkomu í Kristniboðssalnum, miðvikudagskvöldið 29. mars kl 20. Ljósbrot, kór KFUM syngur undir stjórn Keith Reed og Bjarni Gíslason hefur hugleiðingu. Happdrætti og kaffihlaðborð til styrktar kristniboðsstarfinu. Allir hjartanlega velkomnir!

Aðalfundur 6. maí kl. 10

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Stjórn SÍK boðar til aðalfundar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík, laugardaginn 6. maí kl. 10-13. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum eða samþykktum samtakanna. Kvöldið áður, föstudaginn 5. maí kl. 19-22, er fyrirhugaður umræðufundur um starf og framtíð Kristniboðssambandins … Continued