Sumarmót á Löngumýri

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Árlegt sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður að þessu sinni dagana 8.-10. júlí eða um viku fyrr en oft hefur verið. Skráning fer fram á Löngumýri í síma 453 8116. Þar fæst uppgefið verð en það ræðst af því … Continued

Samkoma í kvöld í Kristniboðssalnum

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Síðasta samkoma fyrir sumarhlé verður í kvöld, miðvikudaginn 29. júní kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir fjallar um „Frið Guðs“. Allir eru hjartanlega velkomnir. Engar samkomur verða í júlí og næsta samkoma á eftir þessari verður því … Continued

Hlaupið til góðs

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 20. ágúst. Nú, svo sem undanfarin ár, geta hluaparar safnað áheitum á góðgerðarfélag að eigin vali. Því er tilvalið að safna áheitum fyrir Kristniboðssambandið sem er skráð undir því nafni á hlaupastyrkur.is. Eftir skráningu geta … Continued