Sumarleyfi

posted in: Óflokkað | 0

Vegna sumarleyfa starfsfólks er skrifstofa SÍK lokuð fram til þriðjudagsins 3. ágúst. Opið er á Basarnum, Austurveri, Háaleitisbraut 68 og starfsfólk hans og sjálfboðaliðar reyna að leysa úr því sem þarf. Síminn er 562 6700 og opið kl. 11-18.

Samfélagsstund miðvikudag

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samfélagsstund verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 30. júní kl. 20. Fjallað verður um myndmál í 2. Korintubréfi. Umsjón hefur Ragnar Gunnarsson. Samræður og sambæn. Allir eru velkomnir. Engar samverur eru síðan fyrirhugaðar í júlí en hefðbundið samkomu- og fræðslustarf hefst aftur … Continued

Samfélagsstund í kvöld

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Samfélagsstund verður í Krisntiboðssalnum í kvöld kl. 20 með lestri úr Biblíunni, samtali og bænastund. Beðið verður fyrir bænarefnum sem berast. Fréttir af starfi og verkefnum SÍK úti í heimi. Ragnar Gunnarsson annast stundina. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Skrifstofan lokuð 18. júní

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Skirfstofa SÍK verður lokuð vegna sumarfría o. fl. föstudaginn 18. júní. Þó verður svarað í símann , sem verður áframsendur, eftir bestu getu. Síminn er 533 4900. Basarinn verður opinn að venju og síminn þar er 562 6700.