Categories
Fréttir

Er allt klárt fyrir jólin?

Áttu kanski eftir að kaupa jólajöf handa einhverjum sem á allt? Hvernig væri að gleðja einhvern sem þér þykir vænt um með því að gefa gjöf sem gefur áfram? Kristniboðssambandið selur gjafakort sem styðja við mismunandi verkefni starfsins. Kortin fást á skrisfstofunni okkar Haáaleitisbraut 58- 60 , 2. hæð og á Basarnum nytjamarkaði í Austurveri.