Engin samkoma á morgun 15. júlí

Vinsamlegast athugið að samveran sem átti að vera í Kristniboðssalnum annað kvöld, miðvikudaginn 15. júlí FELLUR NIÐUR. Hlé verður svo á samkomuhaldi til 12. ágúst. Samkomudagskrá ágústmánaðar verður birt eftir verslunarmannahelgi. Við vekjum athygli á Kristniboðsmóti á Löngumýri nú um helgina. Fullt er í innigistingu en nóg pláss til að tjalda 🙂