Engin dagskrá í Kristniboðssalnum 11. nóvember

Á morgun, miðvikudaginn 11. nóvember verður engin dagskrá í Kristniboðssalnum. Við bendum á upptökur frá streymi sem finna má undir „myndbönd“ á fésbókarsíðunni okkar. Miðvikudaginn 18 nóvember verður Skúli Svavarsson með fræðslu um Jeremía sem streymt verður beint úr salnum á fésbókinni