Categories
Heimastarf

Daníel á fræðslukvöldi 19. febrúar

Þriðja miðvikudagskvöld hvers mánaðar eru fræðslukvöld í Kristniboðssalnum. Þá er kafað dýpra í einstaka bækur og texta Biblíunnar. Nú á vorönninni ætlum við að skoða spádómsbækurnar og nk. miðvikudagskvöld mun Guðlaugur Gunnarsson fjalla um Daníel. Eftir samveruna er boðið upp á kaffi og meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir