Dagskrá Kristniboðsfélags karla í janúar og febrúar

Kristniboðsfélag karla heldur fundi í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60, annað hvert mánudagskvöld kl. 20. Allir kalrar eru velkomnir á samverurnar. Dagskráin í janúar og febrúar er sem hér segir.

27. janúar: Sr. Magnús Björnsson segir frá ferð til Ísraels

10. febrúar: Aðalfundur félagsins

24. febrúar: Biblíulestur í umsjá Skúla Svavarssonar