Dagskrá Kristniboðsfélags kvenna vorið 2023

Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík heldur fundi annan hvern fimmtudag í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Samverurnar hefjast með kaffi kl. 16 og fundurinn sjálfur hefst svo kl. 17. Allar konur eru velkomnar hvort sem þær eru skráðar í félagið eða ekki.

Dagskrá vorannar 2023 er eftirfarandi:

9. febrúar Ganga- Gestur: Anna Magnúsdóttir

23. febrúar Golgata- Gestur: Guðlaugur Gunnarsson

26. febrúar- 5. mars Kristniboðsvika SÍK

9. mars Gjöf- Gestur: Ragnar Schram

23. mars Aðalfundur

29. mars Miðvikudagur kl. 20 – Fjáröflunarsamkoma

13. apríl Grátur- Gestur: Laufey Geirlausdóttir

27. apríl Glóð- Gestur: Sigríður Schram

1.maí Kaffisala (Mánudagur)

11. maí Lokafundur heima hjá Huldu Björgu, Svölutjörn 8, Reykjanesbæ