Bænasamkoma í kvöld
Í kvöld, miðvikudaginn 4. desember verður bænsamkoma í Kristniboðssalnum kl 20. Ólafur Jóhannsson hefur hugleiðingu um Rakel. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og meðlæti. Komum, eigum gott samfélag og uppbyggjumst í bæn og orði Drottins. Allir hjartanlega velkomnir