Jólaminningar frá kristniboðsakrinum á Lindinni
Nú í desember verða fluttir viðtalsþættir á kristilegu útvarpsstöðinni Lindinni þar sem Helga Vilborg Sigurjónsdóttir fær til sín kristniboða og kristniboðabörn í hljóðver Lindarinnar til að rifja upp minningar frá aðventu og jólum í Keníu og Eþíópíu. Þættirnir, sem verða … Continued