Opinn jólafundur Kristniboðsfélags karla 16. des
Kristniboðsfélag karla í Reykjavík heldur jólafund sem jaframt er fjáröflun fyrir kristniboðsstarfið, mánudagskvöldið 16. desember og verður hann opinn öllum jafnt konum sem körlum. Fundurinn hefst með borðhaldi kl 19:00 þar sem boðið verður upp á lambapottrétt. Hefðbundinn fundur hefst … Continued