Samkoma 5. febrúar

Karl Jónas Gíslason kristniboði og verslunarstjóri Basarsins í Austurveri verður ræðumaður samkomunnar miðvikudagskvöldið 5. febrúar. Kalli mun tala út frá sögunni um Miskunnasama Samverjann og einnig segja fréttir af starfinuá Basarnum. Samkoman hefst að venju kl 20 og að henni … Continued