Fjáröflunarsamkoma í kvöld

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðsfélag kvenna verður með fjáröflunarsamkomu í kvöld, miðvikudaginn 15. apríl, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Fjölbreytt dagskrá, happdrætti og fleira. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Allir velkomnir og fólk er hvatt til að taka með sér gesti.