Kaffisala 1. maí

posted in: Fréttir | 0

Hin árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður haldin í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60, föstudaginn 1. maí og hefst kl. 14. Þar verða að vanda ljúfar kræsingar á boðstólum, brauðréttir og kökur. Ágóði kaffisölunnar mun renna til kristniboðsins. Meðal verkefna eru skólabyggingar … Continued

Fjáröflunarsamkoma í kvöld

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðsfélag kvenna verður með fjáröflunarsamkomu í kvöld, miðvikudaginn 15. apríl, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Fjölbreytt dagskrá, happdrætti og fleira. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Allir velkomnir og fólk er hvatt til að taka með sér gesti.