Starfsmenn Sat-7 í Suður-Súdan

posted in: Fréttir | 0

Suður-Súdan hlaut sjálfstæði árið 2011 en í tvö ár hefur geisað borgarastyrjöld í landinu. Tvær milljónir manna hafa flúið heimkynni sín og um tíu þúsund hafa verið drepnir. Sat-7 er kristileg sjónvarpsstöð sem Kristniboðssambandið styður fjárhagslega. Hún starfar í Mið-Austurlöndum … Continued

Útvarpskristniboð – Heimilisofbeldi

posted in: Fréttir | 0

Eitt af þeim verkefnum sem Kristniboðssambandið styður er útvarpsstarf, Norea Radio. Það tekur þátt í verkefni sem kallast Hanna. Verkefnið fest í því að uppörva þjáðar konur um allan heim með vitundarvakningu, útvarpssendingum og markvissu bænastarfi. Útvarpssendingar eru á 64 … Continued

Stuðningur við hina líðandi kirkju

posted in: Fréttir | 0

Nýir þættir á Sat-7 sjónvarpsstöðinni, sem sendir út á farsitungumálinu, eru farnir í loftið. Þættirnir kallast Guð og hinir ofsóttu (God and the persecuted) og hafa að markmiði að styrkja vaxandi fjölda húskirkna í Íran og hjálpa kristnu fólki að … Continued

Aðalfundur í Noregi

posted in: Fréttir | 0

Norska kristniboðssambandið (NLM) heldur þessa daga aðalfund sinn í Stafangri. Kristniboðssambandið hefur ætíð verið í náinni samvinnu við NLM á kristniboðsakrinum. Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins er fulltrúi SÍK á aðalfundinum eða GF (Generalforsamlingen) eins og fundurinn kallast. Fleiri Íslendingar eru … Continued