Kristniboðsmót í Noregi

posted in: Fréttir | 0

30 íslensk ungmenni halda til Noregs á þriðjudaginn þar sem þau taka þátt í kristniboðsmóti Norska kristniboðssambandsins (NLM). Mótið kallast UL eða Ungdommens landsmöte og er haldið í Randaberg dagana 2.-6. ágúst. Mótshaldarar vonast til að mótið verði hátíð sem … Continued

Lestrarkennsla í Ómó Rate

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðarnir Karl Jónas Gíslason (Kalli) og Ragnheiður Guðmundsdóttir (Raggý) eru nú við störf í Ómó Rate í Suður-Eþþíópíu. Þau fylgja eftir verkefninu At Dasenets, sem er lestrarkennsla fyrir fullorðna sem hófst fyrir átta árum. Raggý hefur nú lokið öðru námskeiði … Continued

Saga frá Persaflóa – sjónvarpskristniboð

posted in: Fréttir | 0

Amir er kristinn maður sem býr við Persaflóann. Þegar hann hugðist gefa nágranna sínum Biblíu hafði hann ekki hugmynd um að kristilegur þáttur á Sat-7 sjónvarpsstöðinni hafði undirbúið jarðveginn fyrir hann. Amir var kvíðinn þegar hann nálgaðist heimili kunningja síns. … Continued

Kalli og Raggý í Eþíópíu

posted in: Fréttir | 0

Þegar Kalli var að störfum í Ómó Rate í haust, ásamt sjálfboðaliðunum Agli og Kristínu Gyðu heimsóttu þau gamla konu sem heitir Alemayuh. Nú er Kalli aftur komin til Ómó Rate ásamt eiginkonu sinni, Raggý. Þau bjuggu og störfuðu þar … Continued

Löngumýrarmót 15.-17. júlí

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðsmót á Löngumýri í Skagafirði 15.-17. júlí 2016 Sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 15.-17. júlí. Fjölbreytt dagskrá verður alla helgina. Lögð verður áhersla á gott og uppbyggilegt samfélag um Guðs orð og kristniboð.   Dagskrá:  Föstudagur … Continued