Categories
Fréttir Heimastarf Óflokkað

Breyttur opnunartími á Basarnum

Vegna aðstæðna sem eru í þjóðfélaginu okkar í dag, hefur salan á Basarnum dregist mikið saman og sömuleiðis koma viðskiptavina.
Við höfum því ákveðið að breyta opnunartíma okkar.
Frá og með fimmtudeginum 26. mars n.k. og um óákveðinn tíma, verður
opnunartíminn kl. 14-18 alla virka daga.
Margir þurfa að loka en Basarinn nytjamarkaður mun eftir megni hafa opið.
Velkomin