Breytingar á samkomudagskrá

Ekki verður samkoma eða streymi frá Kristniboðssalnum annað kvöld, miðvikudaginn 14. apríl. Áætlað var að halda aðalfund SÍK í næstu viku, 21. apríl en í ljósi stöðunnar verða einhverjar breytingar þar á. Við hvetjum kristniboðsvini til að fylgjast með tilkynningum hér á heimasíðunni eða á facebook um áframhaldandi dagskrá