Categories
Óflokkað

Basarinn og Jaírus á samkomu í kvöld

Á samkomunni í kvöld, miðvikudaginn 28. ágúst kl 20, mun Karl Jónas Gíslason kristniboði og kaupfélagsstjóri Basarsins segja frá starfsemi nytjamarkaðsins okkar í Austurveri. Hann mun einnig vera með hugleiðingu um Jaírus.

Kaffi og meðlæti í boði eftir samkomuna og allir hjartanlega velkomnir