Bænastund og beint streymi í kvöld

Við bjóðum þeim sem treysta sér til, á bænastund í Kristniboðssalnum kl 20 í kvöld. Eftir bænastundina, eða kl 20:30, tekur svo við beint streymi af fésbókarsíðu okkar með tónlist og uppörvandi orði.