Bænasamvera 3. febrúar kl. 20

Í kvöld, miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20 verður bænasamvera í Kristniboðssalnum ,Háaleitisbraut 53- 60. Vegna fjöldatakmaranna væri gott ef þeir sem hugsa sér að koma í kvöld myndu láta vita með því að hringja á skrifstofuna í dag fyrir kl 16 í s. 533 4900 eða senda tölvupóst á sik@sik.is