Bænasamvera 11. desember

Miðvikudagskvöldið 11. desember kl. 20 verður bænasamvera í stað hefðbundinnar samkomu. Ragnar Gunnarsson leiðir stundina. Jólasöngsamkoman sem átti að vera á morgun frestast til 18. desember. Þá mun Guðlaugur Gunnarsson hafa hugleiðingu.