Kirsuberjatré og nýtt upphaf í Japan

posted in: Fréttir | 0

Bréf frá Katsuko og Leifi Sigurðssyni, kristniboðunum okkar í Japan: Apríl markar upphaf á nýju skólaári í Japan. Nýir árgangar flykkjast með foreldrum sínum í skólana. Dóttur okkar þótti þetta mjög spennandi. Nú var hún loksins orðin nógu gömul til … Continued

Íslenskukennsla Kristniboðssambandins

posted in: Fréttir | 0

Kristniboðssambandið hélt ókeypis námskeið í íslensku fyrir útlendinga í vetur. Námskeiðið var haldið í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60. Markmið kennslunnar var að koma til móts við erlendar konur sem ekki geta sótt dýr námskeið málaskólanna eða þær sem eru með … Continued

Sat-7 í Tyrklandi

posted in: Fréttir | 0

Sat-7 sjónvarpar kristilegu efni á fimm rásum til Mið-Austurlanda og Norður-Afríku. Ein þeirra er á tyrknesku. Nýlega hóf tyrkneska rásin beinar útsendingar á tveimur nýjum þáttum. Áhorfendum er boðið að hringja til stöðvarinnar og taka þátt í þessum beinu útsendingum. … Continued

Leifur og Katsuko komin til Japans

posted in: Óflokkað | 0

Kristniboðarnir okkar, Katsuko og Leifur Sigurðsson, héldu til Japans á fimmtudaginn var og komu þangað á föstudagskvöld. Þau eru nú búsett og munu starfa í Rocko Island sem byggt er á uppfyllingu fyrir utan borgina Kobe í Vestur-Japan. Markmiðið með … Continued

Kristniboð í Japan

posted in: Japan | 0

Norskum kristniboðum í Japan hefur fækkað um helming undanfarið. Ástæðan er m.a. veikindi sem valda því að kristniboðarnir geta ekki snúið aftur til Japans í bráð. Sama er uppi á teningnum hjá finnsku kristniboðunum. Staðan er því erfið, bæði þeim … Continued