Hin árlega kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður haldin í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut 58-60, föstudaginn 1. maí og hefst kl. 14. Þar verða að vanda ljúfar kræsingar á boðstólum, brauðréttir og kökur. Ágóði kaffisölunnar mun renna til kristniboðsins. Meðal verkefna eru skólabyggingar í Pókothéraði í Keníu svo og bygging heimavista fyrir stúlkur. Í Eþíópíu er áhersla á […]
Categories