Samkoma í kvöld, 7. ágúst
Miðvikudagssamkomur í Kristniboðssalnum hefjast aftur eftir sumarfrí þann 7. ágúst. Samkoman í kvöld hefst venju samkvæmt kl. 20 og mun Haraldur Jóhannsson tala um trúargöngu Abrahams. Eftir samkomuna er boðið upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir.