Þau eiga trú, von og kærleika

posted in: Óflokkað | 0

Rætt við sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur vígslubiskup vegna heimsóknar til Keníu. Þann 21. janúar s.l. hélt hópur 11 Íslendinga á kristniboðsslóðir í Pókot í Keníu. Hópurinn var undir leiðsögn sr. Kjartans Jónssonar sem var kristniboði á þessu svæði  á síðustu … Continued

Áhrif samkomubanns

posted in: Óflokkað | 0

Ýmsar breytingar verða nú á fyrirhugaðri dagskrá á vegum SÍK vegna samkomubanns sem gengur í garð aðfaranótt mánudags. Kristniboðsvikunni lýkur með þessum hætti: Samkoma verður í kvöld samkvæmt dagskrá (sjá aðra frétt) og kaffi á eftir með sérstökum varúðarráðstöfunum. Fyrirhuguðum … Continued

Aðalfundur 6. maí

posted in: Óflokkað | 0

Stjórn SÍK boðar hér með til aðalfundar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, miðvikudaginn 6. maí kl. 18. Boðið verður upp á léttan kvöldverð í upphafi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmd lögum (samþykktum) SÍK, lagabreytingar og önnur mál. … Continued