Samkoma 5. júní

Samkoma verður í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 5. júní kl. 20. Daníel Steingrímsson fjallar um fyrirbæn Jesú í Jóhannesarguðspjalli, 17. kafla. Margrét Jóhannesdóttir segir fréttir af starfi Öruggs skjóls. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna. Allir velkomnir.

Góður aðalfundur að baki

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundur SÍK var haldinn síðasta vetrardag, miðvikudaginn 24. apríl: Rúmlega 30 félagsmenn voru mættir en á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem skýrsla og starfsáætlun var kynnt sem og endurskoðaður ársreikningurr liðins árs og fjárhagsáætlun þessa árs. Engin breyting varð … Continued

Aðalfundur og starfsskýrsla 2023-2024

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Aðalfundur Kristniboðssambandsins verður haldinn í Kristniboðssalnum miðvikudaginn 24. apríl kl.18 og stefnt að fundarlokum kl.22 eða fyrr. Hér fyrir neðan má nágast starfsskýrslu liðins árs sem lögð verður fram og kynnt á fundinum. Starfskýrsla SÍK 2023-2024