Categories
Fréttir

Maraþonið er á morgun, laugardag – Vertu með!

Hlaupum til styrktar kristniboðinu og heitum á hlauparana okkar! Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram á morgun, laugardaginn 22. ágúst. Kristniboðssambandið er eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlaupa má fyrir og heita á í maraþoninu. Í fyrra söfnuðu hlauparar rúmum 300 þúsundum krónum til Kristniboðssambandsins. Enn er hægt að heita á hlaupara Kristniboðssambandsins! Þá er hægt […]

Categories
Fréttir

Kristniboðsmót á Löngumýri

Kristniboðsmót á Löngumýri í Skagafirði 17.-19. júlí 2015 Sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 17.-19. júlí. Fjölbreytt dagskrá verður alla helgina. Lögð verður áhersla á gott og uppbyggilegt samfélag um Guðs orð og kristniboð. Samson Lokipuna, biskup í Pókot í Keníu verður gestur mótsins. Katsuko, eiginkona Leifs Sigurðssonar, kristniboða í Japan, verður […]

Categories
Heimastarf

Föstudagssklúbburinn

Föstudagasklúbburinn, sem er nýtt barna- og æskulýðsstarf fyrir börn á aldrinum 10 til 15 ára á vegum Kristniboðssambandsins lauk vetrarstarfinu föstudaginn 22. maí. Hópurinn hittist að þessu sinni í Laugardalnum í glampandi sólkini og stillu. U.þ.b. 10 börn hafa komið saman annan hvern föstudag milli kl. 17:30 og 19 í kennslustofunni á 2. hæð á […]