Nýtt Alfa-námskeið

Nýja Alfa-námskeiðið samanstendur af 16 þáttum sem eru flestir í kringum 25 mínútur að lengd. Námskeiðið hentar kirkjum, smáhópum og einstaklingum einstaklega vel til þess að kynna sér grunnatriði kristinnar trúar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kristniboðssambandsins í síma … Continued

Söngsamkoma 12. apríl

Söngsamkoma í Kristniboðssalnum, miðvikudaginn 12. apríl kl. 20. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir flytur hugleiðingu. „Frá hryggð til sælu“ Sálm. 32. Kaffi og meðlæti að samkomu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin