Author Archives: Kristín Bjarnadóttir

Miðar í Hvalfjarðargöngin

Ekki er lengur innheimt veggjald fyrir akstur í gegnum Hvalfjarðargöngin. Spölur endurgreiðir miða í göngin sem fólk kann að eiga í fórum sínum. Þeir sem vilja geta gefið SÍK miðana sína og þannig styrkt málefni kristniboðsins. Tekið er við miðum í Basarnum Austurveri og á skrifstofu SÍK. Svo má senda miðana í pósti á eftirfarandi heimilisfang: Kristniboðssambandið Háaleitisbraut 58-60 108 […]

Lesa meira...

Átta skólastofur brátt tilbúnar

Verkefnið „Menntun á jaðarsvæðum“ í Keníu gengur vel Í fyrrahaust samþykkti Utanríkisráðuneytið að styrkja byggingu átta skólastofa við fjóra grunnskóla, tvær við hvern, á jaðarsvæðum í Pókot- og Túrkanasýslum í norðvesturhluta Keníu. Skólarnir eru úr alfaraleið og skólastarfið átt erfitt uppdráttar. Framlag ráðuneytisins voru 8 milljónir, framlag Kristniboðssambandsins 1,3 milljónir og reiknað framlag heimamanna fyrir efni og vinnu tæpar 2 […]

Lesa meira...

SAT-7 dregur úr einangrun kristinna í Mið-Austurlöndum

Nýleg könnun sýnir að dagskrá SAT-7 sjónvarpsstöðvarinnar styður og uppörvar kristið fólk í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku, sem oft býr við mikla andlega einangrun. Kristniboðssambandið styður stöðina með árlegu fjárframlagi. Yfir 5000 svör bárust í könnun sem auglýst var á öllum stöðvum SAT-7 auk vefsíðu. Svörin leiddu í ljós almenna ánægju með efnið og útsendingarnar en mest um vert var sá […]

Lesa meira...

Kristið fólk í Norður-Afríku þarfnast stuðnings

Minna en eitt prósent íbúa í Norður-Afríku eru kristnir. Af 93 milljónum eru aðeins 800.000 kristnir. Öll lönd Norður-Afríku, að Marokkó undanskildu, eru í efstu sætum þeirra landa þar sem kristið fólk sætir ofsóknum. Kristið fólk í þessum löndum þráir samfélag við aðra kristna og fræðslu á eigin tungu. Dagskrá Sat7 gervihnatta sjónvarpsstöðvarinnar er oft eina leið þeirra til að […]

Lesa meira...
1 2 3 4 31