Author Archives: Kristín Bjarnadóttir

Íslenskukennsla

Kristniboðssambandið býður upp á ókeypis námskeið í íslensku fyrir útlendinga á þriðjudögum og föstudögum. Námskeið fyrir byrjendur hefst kl. 9.00 og fyrir lengra komna kl. 10. Kennt er til kl. 11.30. Upplýs. í síma 5334900. Kennt er í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Ný námskeið hefjast þriðjudaginn, 4. september.

Lesa meira...

Haustmarkaður í byrjun september

Haust- og grænmetismarkaður kristniboðsins verður haldinn laugardaginn 8. september í Kristniboðssalnum. Gjafir eru vel þegnar á markaðinn og eru kristniboðsvinir hvattir til að gefa af uppskeru sinni, sulta, baka eða hafa samband við einhverja sem þeir þekkja og gætu gefið vörur á markaðinn.  Saman getum við gert haustmarkaðinn að góðri tekjulind fyrir kristniboðið. Er næg dregur verður þörf á sjálfboðaliðum […]

Lesa meira...

Það styttist í Reykjavíkurmaraþonið

Ertu búin að skrá þig eða heita á hlauparana?  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018 fer fram laugardaginn 18. ágúst. Kristniboðssambandið er eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlaupa má fyrir og heita á í maraþoninu. Skráning í maraþonið er í fullum gangi á síðunni marathon.is. Hátt í 7000 hlauparar hafa þegar skráð sig í hlaupið. Vegalengdir í hlaupinu eru sex þannig að hlauparar […]

Lesa meira...
1 2 3 28