Haustmarkaður 7. september

Árlegur haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn laugardaginn 7. september kl 12- 16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 Til sölu verður brakandi ferskt grænmeti og ávextir, heimabakað brauð, kökur og sultur og ýmis annar varningur. Eftir innkaupin er svo upplagt að setjast … Continued