Reykjavíkurmaraþon verður haldið þann 22. ágúst. Eins og undanfarin ár er hægt að skrá Kristniboðssambandið sem sitt góðgerðafélag og safna áheitum fyrir starfið. Vegna Covid 19 verða fjöldatakmarkanir í hlaupið í ár og því hvetjum við hlaupandi kristniboðsvini til að skrá sig sem fyrst þar sem ekki er ólíklegt að uppselt verði í einhverjar vegalengdir í ár Nánari upplýsingar má finna á
https://www.rmi.is/Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2020 fer fram laugardaginn 22.ágúst. Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Áheitasöfnun hlaupsins fer fram á hlaupastyrkur.is.
