Ævisaga Guðrúnar Lárusdóttur

Í nýlegu tölublaði Kristniboðsfrétta var kynnt áskrift að bók um ævi og störf Guðrúnar Lárusdóttur, sem var framakona á mörgum sviðum og um tíma formaður Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík og alþingismaður. 80 ár eru liðin frá andláti hennar í haust. Enn er opið fyrir heiðursskráningu út júní. Þar sem upplýsingar voru ekki allar réttar eru þær birtar hér leiðréttar:

Tengiliður: Sigrún Valgerður Ásgeirsdóttir, sími 695 1910, netfang sigrunvalg@simnet.is.

Kennitala vegna greiðslu er 141140-4189 og bankanúmerið 0370-13-906005.

Fyrir skráningu og eintak af bókinni greiðist 7.500 krónur.