AÐALFUNDUR SÍK – MIÐVIKUDAGINN 13. MAÍ KL. 18

StarfsskýrslaFélagar í SÍK og áhugafólk um kristniboðið er hvatt til að mæta á aðalfundinn sem verður miðvikudaginn 13. maí kl. 18-22 í Kristniboðssalnum. Reikningar og skýrsla liggur frammi frá kl. 17:30. Á dagskrá er að leggja fram reikninga og skýrslu liðins árs, kjör á nýju fólki í stjórn, umræður um starfið, starfsskýrslur kristniboðsfélaga o.fl. Léttar veitingar í boði, hugleiðing og gott samfélag. Mætum sem flest.