Aðalfundur Kristniboðssambandsins 12. maí

Við minnum á aðalfund Sambands íslenskra kristniboðsfélaga sem haldinn verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58- 60 annað kvöld, miðvikudaginn 12. maí kl. 18. Verið er að vinna í því að birta skýrslu starfsins hér á heimasíðunni og mun hún vonandi koma inn síðar í dag.