Aðalfundur 6. maí

posted in: Óflokkað | 0

Stjórn SÍK boðar hér með til aðalfundar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, miðvikudaginn 6. maí kl. 18. Boðið verður upp á léttan kvöldverð í upphafi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmd lögum (samþykktum) SÍK, lagabreytingar og önnur mál. Fundurinn er öllum opinn en aðeins gildir félagsmenn, samkvæmt lögum SÍK (sjá hér á síðunni, undir flipanum „Um okkur“), hafa atkvæðisrétt.