Aðalfundur 3. júní kl. 18 í Kristniboðssalnum

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Stjórn SÍK minnir á áður boðaðan aðalfund kl. 18 n.k. miðvikudag, 3. júní kl. 18. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum/lögum SÍK. Þar á meðal eru lagabreytingartillögur sem kynna má sér undir flipanum „Um okkur“ og Lög SÍK. SKýrsla starfsins birtist hér á síðunni á næstu dögum.

Rúmt verður á milli sæta en þeir þátttakendur sem óska eftir a.m.k. 2 metra fjarlægð frá öðrum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu SÍK fyrir fundinn.

Ragnar Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍK ásamt heimamönnum í Kamununo.