Aðalfundur 21. mars kl. 18

posted in: Fréttir, Heimastarf | 0

Minnt er á áður boðaðan aðalfund Sambands íslenskra kristniboðsfélaga miðvikudaginn 21. apríl kl. 18 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík. Í boði verður súpa og brauð frá kl. 17:45 til 18:15. Fundurinn er öllum opinn en atkvæðisrétt hafa þeir félagsmenn kristniboðsfélaganna og einstaklingsaðilar sem greitt hafa árgjald liðins starfsárs. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum eða lögum SÍK, skýrslur, umræður um starfið og framtíðina, stjórnarkjör og fleira.