Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn, 9. nóvember kl. 20, í Kristniboðssalnu, Háaleitisbraut 58-60.

Karlakór KFUM syngur.

Ræðumaður er Kristján Búason. Yfirskriftin er úr fjallræðunni: Nýtt lögmál (matt. 5.17-20).

Kaffi og meðlæti eftir samkomu.

Allir velkomnir.