Kjötsúpa og samkoma

Miðvikudaginn, 13. september kl. 19, býður Kristniboðsfélag karla í kjötsúpu  í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kjötsúpan kostar kr. 2000 á mann. Kl. 20 hefst samkoma á sama stað. Ræðumaður er Karl Sigurbjörnsson. Bryndís Schram Reed syngur og segir frá borðunarferð til Nikaragúa. Fólk er hvatt til að koma og bjóða með sér gestum.

Lesa meira...

Haustmarkaðurinn – fjölbreytt vöruúrval

Árlegur haustmarkaður kristniboðsins verður laugardaginn 9. september kl. 12-16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Á boðstólnum verður grænmeti (kartöflur, tómatar – grænir og rauðir, agúrkur, spergilkál, hvítkál, rauðkál, rófur, gulrætur, lambhaga-salat, sveppir m.a.)  Einnig er í boði lýsi, kaffi, búðingar, Toro-pottréttir, grænar baunir, Ora-sósur, 7 up, Floridana drykkir, súkkulaði, kex, harðfiskur og fleira. Þá má ekki gleyma bakkelsi og sultum, […]

Lesa meira...

Samkoma í kvöld, miðvikudag

Samkoma verður í kvöld, miðvikudaginn 6. september, kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Karl Jónas Gíslason (Kalli) er að fara til starfa í Eþíópíu í þrjá mánuði. Hann kemur á samkomuna og beðið verður fyrir honum. Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristniboðssambandsins. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.  

Lesa meira...

Haustmarkaður 9. september

Hinn árlegi haust- og grænmetismarkaður kristniboðsins verður haldinn laugardaginn 9. september í Kristniboðssalnum frá kl. 12-16. Gjafir eru vel þegnar á markaðinn og eru kristniboðsvinir hvattir til að gefa af uppskeru sinni, sulta, baka eða hafa samband við einhverja sem þeir þekkja og gætu gefið vörur á markaðinn. Saman getum við gert haustmarkaðinn að góðri tekjulind fyrir kristniboðið. Er næg dregur […]

Lesa meira...

Íslenskukennslan hefst 5. september

Kristniboðssambandið býður útlendingum ókeypis íslenskukennslu tvisvar í viku eins og í fyrra. Kennslan fer fram á þriðjudögum og föstududögum. Námskeið fyrir byrjendur hefst kl. 9 en aðra kl. 10 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Sjálfboðaliðar er líka hjartanlega velkomnir til að aðstoða. Ýmis störf í boði.  

Lesa meira...

Kosningar í Keníu í dag

Íbúar Keníu ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér forseta og þing til næstu fimm ára. Þeir tveir sem eiga mesta möguleika eru Uhuru Kenyatta, sem verið hefur forseti síðastliðin fimm ár og sonur fyrsta forseta lýðveldisins og svo Raila Odinga, sonur fyrsta varaforseta landsins sem leitt hefur stjórnarandstöðuna undanfarið. Kosningar og framvinda mála í kjölfar þeirra eru í […]

Lesa meira...
1 2 3 4 5 6 28