Haustmarkaður 9. september

Hinn árlegi haust- og grænmetismarkaður kristniboðsins verður haldinn laugardaginn 9. september í Kristniboðssalnum frá kl. 12-16. Gjafir eru vel þegnar á markaðinn og eru kristniboðsvinir hvattir til að gefa af uppskeru sinni, sulta, baka eða hafa samband við einhverja sem þeir þekkja og gætu gefið vörur á markaðinn. Saman getum við gert haustmarkaðinn að góðri tekjulind fyrir kristniboðið. Er næg dregur […]

Lesa meira...

Íslenskukennslan hefst 5. september

Kristniboðssambandið býður útlendingum ókeypis íslenskukennslu tvisvar í viku eins og í fyrra. Kennslan fer fram á þriðjudögum og föstududögum. Námskeið fyrir byrjendur hefst kl. 9 en aðra kl. 10 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Sjálfboðaliðar er líka hjartanlega velkomnir til að aðstoða. Ýmis störf í boði.  

Lesa meira...

Kosningar í Keníu í dag

Íbúar Keníu ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér forseta og þing til næstu fimm ára. Þeir tveir sem eiga mesta möguleika eru Uhuru Kenyatta, sem verið hefur forseti síðastliðin fimm ár og sonur fyrsta forseta lýðveldisins og svo Raila Odinga, sonur fyrsta varaforseta landsins sem leitt hefur stjórnarandstöðuna undanfarið. Kosningar og framvinda mála í kjölfar þeirra eru í […]

Lesa meira...

Reykjavíkurmaraþon – heitum á okkar mann

Hlauptu til góðs Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 fer fram laugardaginn 19. ágúst. Kristniboðssambandið er eitt af þeim góðgerðarfélögum sem hlaupa má fyrir og heita á í maraþoninu. Skráning í maraþonið stendur yfir á síðunni marathon.is. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Hlauparar eru hvattir til að skrá Kristniboðssambandið sem sitt góðgerðarfélag. Einn […]

Lesa meira...

Fátækum konum hjálpað til sjálfshjálpar

Kristniboðssambandið styður fátæk börn í Addis Abeba með hjálp margra einstaklinga sem gefa mánaðarlega til verkefnisins. Verkefnið kallast „Af götu í skóla“ og felst í því að hjálpa börnum og fjölskyldum þeirra til sjálfshjálpar. Samtökin „My sisters“ (Systur mínar) og „Hope for children“ (Von handa börnum) sjá um verkefnið. Samtökin My sisters bjóða bjóða konum upp á hárgreiðslu- og leikskólakennaranám. Nýlega útskrifuðust 12 […]

Lesa meira...

Samkoma miðvikudag

Samkoma verður miðvikudaginn, 2. ágúst kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Kristniboðarnir Katsuko og Leifur Sigurðsson verða gestir samkomunnar. Sagt verður frá starfinu í Japan. Ræðumaður er Haraldur Jóhannsson. Kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira...
1 2 3 4 5 27